Gjaldskrá bólusetninga - desember 2020
- Blóðmauraheilabólga
- Fyrir börn, 4.500 kr. (TicoVac Junior)
- Fyrir fullorðna, 4.800 kr. (TicoVac)
- Heilahimnubólga (meningókokkar)
- Fjölvirkt fjölsykrubóluefni samtengt, 8.300 kr. (Nimenrix)
- Próteintengt fjölsykrubóluefni gegn stofni C (18 ára og eldri), 6.000 kr. (MCC)
- Haemophilus influenzae B, 4.700 kr.
- Hlaupabóla (Varilix), 7.700 kr.
- Hundaæði, 15.300 kr.
- Inflúensa (Vaxigrip Tetra), 1.900 kr.
- Inflúensa (Influvac Tetra), 2.100 kr.
- Japönsk heilabólga (JEV), 21.900 kr.
- Kíghóstabóluefni með barnaveiki- og stífkrampatoxóíðum (18 ára og eldri, Boostrix), 3.300 kr.
- Kólera (bóluefni til inntöku, 2 x 1 skmt.), 16.500 kr. (1 skmt. 8.250 kr.)
- Lifrarbólga A (Havrix)
- Fyrir börn (720 ein. - 0,5 ml), 5.000 kr.
- Fyrir fullorðna (1440 ein. - 1 ml), 5.400 kr.
- Lifrarbólga A (Vaqta)
- Fyrir fullorðna (50 ein. - 1 ml), 10.900 kr.
- Lifrarbólga B (Engerix-B)
- Fyrir börn (0,5 ml), 3.200 kr.
- Fyrir fullorðna (1 ml), 3.900 kr.
- Lifrarbólga A og B
- Fyrir börn (Twinrix Paediatric), 6.300 kr.
- Fyrir fullorðna (Twinrix Adult), 6.800 kr.
- Lungnabólga – fjölsykrubóluefni (Pneumovax), 5.500 kr.
- Lungnabólga – próteintengt bóluefni (Prevenar 13), 10.600 kr.
- Mislingar ásamt hettusótt og rauðum hundum, 3.100 kr.
- Mýgulusótt, 5.500 kr.
- Mænusótt fyrir fullorðna, 3.000 kr.
- Papillómaveirubóluefni (HPV)
- Papillómaveirur manna (gerð 6, 11, 16, 18, 31, 33, 45, 52, 58 – Gardasil 9) 26.300 kr.
- Papillómaveirur manna (gerð 16, 18 - Cervarix) 15.600 kr.
- Taugaveiki (Typhim-Vi), 4.000 kr.
Barnabólusetningar / Endurbólusetningar
Auk komugjalda skulu ósjúkratryggðir greiða fyrir barnabólusetningar á heilsugæslustöð (hvern skammt). Einnig greiða sjúkratryggðir fyrir endurbólusetningu frá grunni þegar barnabólusetningar eru ónýtar.
- Barnaveiki, haemophilus influenzae B, kíghósti, mænusótt, stífkrampi (fimmgilt bóluefni) (Pentavac), 7.000 kr.
- Lungnabólgubaktería (pneumókokkar), 6 vikna - 5 ára börn (Synflorix), 7.400 kr.
- Meningokokkar C (NeisVac-C), 6.000 kr.
- Mislingar ásamt hettusótt og rauðum hundum (Priorix, MMRVaxPro), 3.100 kr.
- Kíghóstabóluefni með barnaveiki- og stífkrampatoxóíðum (Boostrix), 3.300 kr.
- Barnaveiki, kíghósti, mænusótt, stífkrampi (fjórgilt bóluefni), endurbólusetning með Boostrix Polio, 4.100 kr.
- Hlaupabóla (Varilix), 7.700 kr. (Sjúkratyggð börn fædd 1. janúar 2019 eða síðar fá tvo skammta endurgjaldslaust, 12 og 18 mánaða skoðun)
Komur og bóluefni í ung- og smábarnavernd
Fullt gjald fyrir barnaskoðun og bólusetningar á heilsugæslustöð fyrir ósjúkratryggða.
- 6 vikna skoðun 10.300 kr.
- 9 vikna skoðun 10.300 kr. eða 9 vikna vitjun, 11.100 kr.
- 3ja mánaða skoðun 10.300 kr. + Pentavac 7.000 kr. + Synflorix 7.400 kr. = 24.700 kr.
- 5 mánaða skoðun 10.300 kr. + Pentavac 7.000 kr. + Synflorix 7.400 kr. = 24.700 kr.
- 6 mánaða skoðun 10.300 kr. + Neis Vac-C 6.000 kr. = 16.300 kr.
- 8 mánaða skoðun 10.300 kr. + Neis Vac-C 6.000 kr. = 16.300 kr.
- 10 mánaða skoðun 10.300 kr.
- 12 mánaða skoðun 10.300 kr. + Pentavac 7.000 kr. + Synflorix 7.400 kr + Varilix 7.700 = 32.400 kr.
- 18 mánaða skoðun 10.300 kr. + MMRVaxPro 3.100 kr. + Varilix 7.700 = 21.100 kr.
- 2½ árs skoðun 10.300 kr.
- 4 ára skoðun 10.300 kr. + Boostrix 3.300 kr. = 13.600 kr.
- Vitjun í heimahús 10.300 kr.
Önnur þjónusta
Auk komugjalda skulu sjúkratryggðir 18 ára og eldri og ósjúkratryggðir greiða fyrir aðra þjónustu sem hér segir:
- Berklapróf - Mantoux (Tuberkulin), 3.600 kr.
- Hormónalykkja (Mirena), 21.800 kr.